föstudagur, 24. janúar 2003

Þótt ég sé bara einum degi eldri í dag en gær hefur samt bæst heilt ár við aldurinn. Á ég ekki að krefjast skilyrðislausrar athygli og aðdáunar í tilefni dagsins?!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli