þriðjudagur, 29. júlí 2003

Þórdís er með mynd á síðunni sinni af hrikalega fallegum sólblómum sem hún er búin að rækta. Einhvern tíma ætla ég líka að gera svoleiðis.
(Þ.e. rækta sólblóm, ekki endilega vera með mynd af þeim. Þó er aldrei að vita.)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli