föstudagur, 25. júlí 2003

Ármann lætur eins og eitthvað sé athugavert við það að blogga niðurstöður úr persónuleikaprófum. Ég er svolítið að spekúlera í orðalaginu hjá honum. Má ekki túlka þetta svo að hann taki persónuleikapróf en vilji ekki að aðrir viti af því? Skammast hann sín fyrir verknaðinn – og/eða niðurstöðurnar?! ;)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli