föstudagur, 15. ágúst 2003

Rusltölvupóstur er stundum (óvart) fyndinn. Eða kannski hlægilegur. Ég er allavega búin að flissa töluvert yfir því að einhver úti í heimi skuli halda að ég þurfi að bæta þremur skálastærðum við brjóstin á mér. Það er nokkuð ljóst að viðkomandi hefur aldrei séð mig.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli