föstudagur, 24. október 2003

Rétt í þessu braut ég næstum gleraugun mín. Það hefði nú aldeilis verið heppilegt, svona rétt áður en lagt er upp í langferð. En jæja, nú ætla ég að leita mér að mat, svo er það Hótel Loftleiðir, þá flugstöðin og svo: London! :-)
Nenni ábyggilega ekkert að blogga þar, held að það verði annað að gera.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli