mánudagur, 10. nóvember 2003

Ég reyndi að gerast Öskubuska í morgun. Missti af mér skóinn á harðahlaupum. Reyndar var engin höll í nágrenninu (nema í mjög yfirfærðri merkingu) og því síður prins (ekki einu sinni í yfirfærðri merkingu). Verð greinilega að vinna betur í tímasetningunum.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli