mánudagur, 29. mars 2004

Oftast er nauðsynlegt að geta opnað glugga. Ég er mjög hlynnt opnanlegum gluggum (sem er ávísun á kveinstafi og nöldur hjá kuldaskræfum) og finnst yfirleitt óþolandi að það skuli ekki vera opnanlegur gluggi á skrifstofunni minni. En suma daga er það sennilega heppilegt. Aldrei að vita hvað gæti annars dottið út.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli