þriðjudagur, 20. apríl 2004

Sorgarstund í gær þegar síðasti þátturinn af Nýjustu tækni og vísindum var sendur út. Mjög andstyggilegt af sjónvarpinu að svipta mann bernskunni svona. Næstum því jafnslæmt og ef hætt yrði að hringja inn jólin í útvarpinu.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli