föstudagur, 2. júlí 2004

Það er lykkjufall á skærbleiku sokkabuxunum mínum. Ég varð næstum pirruð og fúl en þá lagði einn vinnufélagi minn til að ég startaði bara lykkjufalli á sama stað á hinni löppinni til samræmis. Líst vel á hugmyndina. Hætta að fárast yfir leiðindaatvikum, snúa þeim í staðinn upp í skapandi ferli ... Allt spurning um hugarfar.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli