þriðjudagur, 9. nóvember 2004

Fannst ég grípa í saum á kjólnum mínum áðan. Varð frekar hissa en komst svo að því að ég hafði farið í kjólinn ranghverfan. Efast um að þetta lofi góðu fyrir framhald dagsins.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli