föstudagur, 12. nóvember 2004

Mikið var notalegt að hlusta á marrið í snjónum á leiðinni í vinnuna og láta fallega veðrið síast inn í morgunsárið. Stundum getur verið gott að missa af strætó. Vorkenni eiginlega fólki sem húkir inni í bílum og missir af þessu.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli