þriðjudagur, 26. apríl 2005

Meira bíó:

Slæm menntun (La mala educación) var eiginlega allt öðru vísi en ég bjóst við (ég hélt að hún gerðist aðallega í heimavistarskólanum) - en ekki síðri fyrir það. Alls ekki. Mögnuð mynd og margföld í roðinu.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli