þriðjudagur, 24. maí 2005

Húrra! Það er ekkert smá gaman að ganga inn í búð, benda og segja "ég ætla að fá svona tölvu", borga og ganga út með nýju græjuna. Þetta gerði ég einmitt í dag. Nú þarf ég bara að fara að gera eitthvað í netmálunum heima hjá mér.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli