föstudagur, 29. júlí 2005

Eftir miklar samanburdarrannsoknir hef eg komist ad theirri nidurstodu ad besta panna cotta i Bologna faist a vinbarnum i Sala Borsa.

Nu vantar mig annan manud til ad leggjast i rannsoknir a tiramisù.

Sala Borsa er annars snilldarstadur. Eins og nafnid gefur til kynna var einu sinni kaupholl tharna, en nu hysir byggingin stort bokasafn, stora bokabud, kaffihus vinbar og veitingastad. Thetta finnst mer god skipti.

Enn er ekki fengin nidurstada um bestu isbud borgarinnar, thratt fyrir itarlegar rannsoknir. En ein theirra bestu er tvimaelalaust i gotunni minni, og onnur i somu gotu og skolinn minn.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli