miðvikudagur, 20. júlí 2005

Skrapp til Modena i gaer (thadan er balsamedikid) og gekk fyrir raelni inn a skrifstofu Modenatur til ad forvitnast um balsamedik-skodunarferdir. Helt ad thad vaeru kannski hopferdir a akvednum timum - en svo reyndist thetta mun heimilislegra; konan a skrifstofunni hringdi bara og spurdi hvort thad vaeri haegt ad taka a moti manneskju og gaf mer svo leidbeiningar um hvernig eg kaemist a stadinn i straeto. Og eg for til konu rett fyrir utan baeinn sem gerir "aceto balsamico tradizionale di Modena" (sem er ekki thad sama og "aceto balsamico di Modena") - og nu a eg baedi 12 og 25 ara ekta balsamedik. Mj. glod, en samt svolitid uggandi yfir mogulegum katastrofiskum ahrifum thess fyrir fjarhaginn i framtidinni ad vera buin ad kynnast alvoru balsamediki.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli