miðvikudagur, 21. september 2005

Að móttekinni kvörtun klukka ég líka Hildi Eddu frænku mína. Og líka Sverri - ég er handviss um að yfirlýsingin um að hann myndi hunsa leikinn hafi verið sprottin af biturð yfir að hafa ekki enn verið klukkaður.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli