miðvikudagur, 19. október 2005

Leitin að íslenska þarfanautinu er snilldarhugmynd og Gísli Einarsson var brjálæðislega fyndinn í fyrsta hlutanum í gær. Vona að það sé ekki lygi að þetta hafi verið fyrsti hluti af fjórum.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli