miðvikudagur, 29. mars 2006

Á Rialto-markaðnum


Á Rialto-markaðnum
Originally uploaded by ernae.
Loksins er ég búin að setja Feneyjamyndirnar inn á flickr-síðuna mína. Með sama áframhaldi er aldrei að vita nema ég komi afgangnum af Ítalíumyndunum þangað innan árs frá því að þær voru teknar ...

Engin ummæli:

Skrifa ummæli