mánudagur, 22. maí 2006

Adur hafdi eg ord a thvi ad mer fyndist borgin otrulega afsloppud. Eg helt ad eg vaeri lika thokkalega roleg i tidinni sjalf en madurinn sem afgreiddi mig um kaffi i fjarmalahverfinu i morgun var ekki a theirri skodun. Eg pantadi kaffid mitt og fannst eg ekkert flyta mer oheyrilega ad thvi. Hann var a annarri skodun:
"Ertu a hradferd?"
"Ha, nei ..." svaradi eg.
"Hvad ertu buin ad drekka marga kaffibolla i morgun?!"

Kannski var astaeda fyrir thvi ad eg heilladist af segli i gaer (og keypti hann) med aletruninni: "Stress is when you wake up screaming and realize you haven't fallen asleep."

Engin ummæli:

Skrifa ummæli