sunnudagur, 21. maí 2006

Eg var a aedislegri danssyningu i kvold - i Joyce-leikhusinu i Chelsea var dansflokkur sem heitir Momix med syninguna Lunar Sea og thar voru thyngdarlausir dansar med serlega flottri notkun a buningum og lysingu - og mognudum hreyfingum. I morgum atridunum voru dansararnir i svortum og hvitum buningum (stundum var haegri eda vinstri helmingurinn hvitur, stundum faeturnir o.s.frv.) og svo voru bara notud fluorljos thannig ad madur sa bara hvitu partana en ekki afganginn af skrokknum eda vira sem dansararnir hljota stundum ad hafa hangid i og ekki heldur svartklaedda motdansara sem stundum studdu vid eda lyftu. Alveg magnad.

Sma skyrsla um hvad eg er buin ad gera annars. Fyrsta kvoldid, thegar eg var komin i gististad, byrjadi eg bara a sma gonguferd um hverfid thar sem eg sa fjoldann allan af einkennisklaeddum dyravordum og margar eldri konur uti ad ganga med hundinn sinn. Tok svo nedanjardarlest nidur i bae en uppgotvadi thegar thangad var komid ad eg var ordin of threytt til ad ganga mikid um thannig ad eg hvildi bara luin bein a kaffihusi sem vard strax a vegi minum og kom mer svo til baka i hattinn.

Farfuglaheimilid er annars i finu lagi - allt svolitid luid en thad er hreint, og kojurnar hristast svolitid thegar einhver byltir ser en dynurnar eru agaetar. Thannig ad thetta hentar mer prydilega.

Jaeja, fyrsta morguninn (a fostudagsmorguninn) gerdust thau tidindi ad eg vaknadi fyrir allar aldir og gat ekki sofnad nema smastund aftur. Svona fer timamunur med jafn morgunsvaefa manneskju og mig. Dreif mig tha bara a faetur og for ut ad ganga rett upp ur sjo. Thad var rigning thannig ad fyrsta verkid var ad kaupa regnhlif og thad var ekki mikid mal. Eg hugsadi ekki ut i thad fyrr en eftir a ad eg vaeri ekki von ad geta algjorlega fyrirhafnarlaust fundid stad sem selur regnhlifar fyrir klukkan halfatta ad morgni. Eg fekk mer svo morgunmat a litlum diner sem hefur verid obreyttur i aratugi: Lexington Candy Shop - mjog saetur stadur. Ut af rigningunni frestadi eg ferd upp i Empire State bygginguna sem eg hafdi hugsad mer ad yrdi eitt af fyrstu verkunum. Gekk bara i stadinn og gekk. I rigningunni. Med nyju regnhlifina mina. Gekk Lexington Avenue nidur a 70. straeti, for tha yfir a Fimmtu "Avenue" og gekk hana alla leid nidur a 34. straeti. Horfdi upp a vid storan hluta af timanum, thad er svo gaman ad skoda hahysin a thessu svaedi thvi thad er eitthvad serstakt vid thau velflest, skraut eda eitthvad. Thad var haett ad rigna thegar eg kom ad Empire State en eg akvad ad thad yrdi abyggilega skemmtilegra ad fara thangad upp i bjartvidrinu sem eg held ad se spad eftir helgi. Rolti svo yfir i Bryant Park og sat thar um stund - thad var sem se stytt upp en thad var skammgodur vermir.

Meira sidar - timinn minn i thessari tolvu er vist ad renna ut. Og kannski lika best ad fara ad koma ser i hattinn.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli