föstudagur, 26. maí 2006

Inneignin sem eg var buin ad kaupa dugdi ekki til ad klara sidustu faerslu eins og eg vonadist til thannig ad eg keypti framlengingu. Kannski hun dugi mer til ad skrifa um gaerdaginn lika, dag 7 (fim. 25/5). Tha byrjadi eg (eftir morgunmat) a Cooper-Hewitt National Museum for Design - afar fallegt safn og thar var skemmtileg syning a hnifaporum og bordbunadi. Hefdi getad hugsad mer ad hanga i gardinum vid safnid en eg thurfti ad drifa mig til baka a farfuglaheimilid thar og tekka mig ut fyrir tolf. Var komin rett fyrir tolf en einhver hafdi verid svolitid fljot(ur) a ser i tiltekt, thad var buid ad taka af ruminu minu sem var i godu lagi, en verra var ad nattkjolnum minum og blodum sem voru i ruminu hafdi verid hent i ruslid. En eg framkvaemdi bjorgunaradgerdir hid snarasta. Fekk ad geyma ferdatoskuna a stadnum thvi thad var ekki kominn timi til ad tekka inn a hotelid sem eg var buin ad panta sidustu thrjar naeturnar.

Rolti um Upper East Side, doladi mer (einu sinni sem oftar) i Central Park og for svo a Metropolitan Museum for Art - sem var agaett en afar stort og eg nadi ekki ad einbeita mer almennilega ad thvi, thannig ad eg gekk fremur hratt gegnum flesta salina. Venjulega festist eg i midaldadotinu a svona sofnum - en ekki tharna - einhvern veginn fannst mer varla passa ad skoda midalda- og fornaldarmuni i Bandarikjunum. En kannski var thetta bara vegna thess ad eg skodadi svo mikid af svona logudu i mun "natturulegra" umhverfi fyrir ekki longu sidan, th.e. a Italiu i fyrrasumar.

Sotti svo farangurinn a farfuglaheimilidi og flutti mig nidur a hotelid sem er a 17. straeti og mer list vel a mig thar.

Jaeja, nu er inneignin aftur ad renna ut, held ad eg kaupi ekki adra framlengingu. Bidur thvi betri tima ad segja fra aedislega djassinum sem eg hlustadi a i gaerkvold.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli