þriðjudagur, 23. maí 2006

Nu verdur haldid afram skyrslugjof um lidna daga.

Dagur 2 (lau. 20/5):

Fyrsta verk a dagskra (eftir hangs i morgunmat og gonguferd um hverfid) var ad skoda Guggenheim-safnid. Thad reyndist fljotgert thvi thar var endurskipulagning i gangi og adeins agnarlitill hluti safnsins opinn. Tha la leidin a baendamarkadinn a Union Square thar sem otalmargt freistandi var ad finna og langflest lifraent raektad. Eftir hadegismat a godum sudausturasiskum stad a 8. straeti for eg svo i gonguferd um leidsogn um East Village sem er skemmtilegt hverfi; thar aetla eg tvimaelalaust ad koma oftar.

Eftir thetta tok vid rolt um SoHo og sidan nidur i Kinahverfi. Sumir partarnir af thvi voru einstaklega turistalegir, allt fullt af budum sem seldu somu toskurnar og somu klutana, en adrar gotur voru mun meira spennandi, m.a. med alls konar matarbudir sem seldu undarlega hluti sem madur kannadist ekkert vid og thvi for fjarri ad allt vaeri merkt a ensku.

Tha rolti eg nidur ad East River, horfdi a Brooklyn-og Manhattan-bryrnar um stund en akvad ad geyma ferd yfir. Eftir thetta gekk eg og gekk og gekk, serstaklega um Greenwich Village en hneig svo (naestum) ormagna nidur i biosaeti i Angelika-bioinu thar sem eg sa mynd sem heitir Art School Confidential ...

Hef vist ekki tima til ad skrifa meira - thad er verid ad fara ad loka. Frasagnir af atburdum fleiri daga, m.a. tveimur safnaferdum (annarri betri en hinni), annarri bioferd (sem var agaet), leidinlegri Broadway-syningu og enn meira af storfinu omaeldu verdur ad bida.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli