miðvikudagur, 8. nóvember 2006

Vissuð þið að samþykkt hafa verið lög sem virðast hafa Matrix-plakatið að fyrirmynd?


(Útgefna skjalið (pdf-ið) lítur reyndar eðlilegar út - en þetta vefskjal er semsagt ekki alveg af venjulegasta tagi.)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli