fimmtudagur, 24. maí 2007

Framhald um hárið á mér:

"Mjög pæjuleg" er kannski orðum aukið. Til þess þyrfti ég að hafa svolítið fyrir hárinu á hverjum degi og því nenni ég ekki. Réttara væri kannski að segja "mun pæjulegri en fyrir klippinguna".

Engin ummæli:

Skrifa ummæli