fimmtudagur, 7. júní 2007

Ég var að uppgötva möguleikann á að staðsetja flickr-myndirnar mínar á korti. Algjör snilld - en mig vantaði kannski ekki nýja nördalega áráttu til að sóa tímanum í. Óttast samt að ég standist ekki freistinguna.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli