miðvikudagur, 6. júní 2007

Myndir frá Leipzig fóru inn á Flickr-síðuna í fyrrakvöld. Þær eru aðallega af húsum - en einstaka af einhverju öðru, t.d. þessum trjágöngum í Clöru Zetkin garði sem eru einn af uppáhaldsstöðunum mínum í borginni:

Clara-Zetkin-Park

Engin ummæli:

Skrifa ummæli