laugardagur, 9. júní 2007

Ísfólksgetraun - 4. spurning

Hverjir eru málsaðilar hér og í hvaða bók er þetta?

"... hún hafði komið með hálfkveðna vísu í eitt skiptið og strokið lærið á honum! Hvað ímyndaði hún sér? Hér var það hann sem réði hraðanum, og þó hann hefði strokið uppþornuð brjóst hennar einu sinni, bara svona í framhjáhlaupi, þá þýddi það ekki að hún gæti farið að taka sér bessaleyfi! Hún sem átti enga peninga lengur!"

Engin ummæli:

Skrifa ummæli