þriðjudagur, 12. júní 2007

Ísfólksgetraun - 6. spurning

Hver er bókin, hver hugsar þetta, um hverja og hvernig eiga þau eftir að tengjast?

"Hún minnti hann meira en lítið á Brontë-systurnar. Innilokaðar, bældar og einangraðar, en fullar af sköpunarkrafti innra með sér sem lét ekki hemja sig."

- - - - -

1. vísbending (13. júní kl. 14.32):
"Hún" dó áður en "hann" fæddist.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli