þriðjudagur, 5. júní 2007

Skítaveður

Nú væri gott að vera heima. Í dag er veður til að kúra uppi í sófa með tebolla og afþreyingarbók (Ísfólkið kæmi sterkt inn), kannski við kertaljós, og hlusta á Rás 1. Ekki hjóla í roki og rigningu til að lesa nefndarálit og laga línuskiptingar í lagasafni.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli