föstudagur, 25. apríl 2008

Misjöfn verða morgunverkin

Á morgun verður haldið á Eyjafjallajökul. Tilhugsunin um einn hluta ferðarinnar er svolítið uggvænleg: nauðsyn þess að vakna upp úr klukkan sex. Það verður töluverð tilbreyting frá hefðbundnum laugardögum þegar morgunverkin felast helst í svefni.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli