þriðjudagur, 28. maí 2002

Í fréttum Ríkissjónvarpsins var verið að segja að Nató+Pútín-fundurinn í Róm þætti marka endalok kalda stríðsins. Var það ekki líka sagt um Nató-fundinn hér á landi um daginn? Og um skrilljón fundi á undan honum?

Ferlega var friðarráðstefna SHA helgina fyrir Nató-fundinn annars góð. Og mótmælin á Hagatorgi.

Veit að það er dálítið liðið síðan. En sumt er vel þess virði að rifja upp.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli