þriðjudagur, 25. júní 2002

Margrét vinnufélagi minn (reyndar ein af ca. tvöhundruð Margrétum á vinnustaðnum) var að upplýsa að samkvæmt því merka riti Hagskinnu hefur stærð tveggja manna fjölskyldu ekkert breyst í tímans rás. Merkilegt.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli