miðvikudagur, 17. júlí 2002

Held að mér hljóti að vera heiður að því að kallast gimbur. Þótt ég sé tæplega eitthvert lambakjöt! En gimbrar eru fallegar og góðar skepnur. Svona yfirleitt.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli