þriðjudagur, 23. júlí 2002

Nú nálgast hádegið og ég veit ekkert hvað ég á af mér að gera þá. Í dag er nefnilega annar dagurinn af þremur mötuneytislausum vikum í vinnunni. Valgerður sem eldar ofan í okkur er í sumarfríi. Efast um að ég lifi það af!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli