fimmtudagur, 11. júlí 2002

Vei, vei, vei, vei, vei, hundraðfalt vei!!! Lífsmark frá Svanhildi! Það sem ég var búin að bölva fólki sem virtist halda að það að fara til útlanda væri afsökun fyrir því að gerast aumingjabloggari! En batnandi manni er best að lifa (vek athygli á notkun orðsins maður í þessari setningu, sbr. eldri umræður um það mál á ýmsum bloggsíðum).

Engin ummæli:

Skrifa ummæli