fimmtudagur, 1. ágúst 2002

Gaaaaahhhh!!! HVAÐ ER AÐ SJÓNVARPINU MÍNU??? Á skjánum sést aðra stundina það sem er verið að senda út (gott) en hina stundina verður skjárinn hvítur með mjóum hvítum línum (öðruvísi hvítum en afg. af skjánum) þversum (alls ekki gott). Hins vegar heyrist hljóðið allan tímann. Sem þýðir að þessa stundina er ég einkum að hlusta á Sex and the City.
Ef einhver veit hvernig á þessu stendur og vill miðla af visku sinni má það gjarnan.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli