mánudagur, 26. ágúst 2002

Ármanni má benda á að úrvalið af bókum á útlensku á Borgarbókasafninu niðri í bæ er býsna gott, ekki síst af krimmum. Bókasafnið hefur oftast reynst mér mun betur en bókabúðir bæjarins.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli