mánudagur, 12. ágúst 2002

Smá viðbót við bloggið um laugardagskvöldið. Á „vinskessufundinn“ kom Una nefnilega með eftirrétt sem var vægast sagt guðdómlegur. Nú veit ég hvernig kakan „Dásamlegur dauði“ í A Murder is Announced eftir Agöthu Christie hlýtur að hafa verið.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli