þriðjudagur, 24. september 2002

Jæja, óvissan um framtíð mína hefur minnkað aðeins; ég verð alla vega ekki atvinnulaus strax eftir helgi, því það er búið að framlengja ráðninguna til 1. nóvember. Ég er þá með vinnu rúman mánuð fram í tímann, þannig að lífið er í nokkuð föstum skorðum á minn mælikvarða!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli