föstudagur, 11. október 2002

Skotarnir lífga svo sannarlega upp á bæinn. Áðan gekk ég fram á verulega flottan hóp – ekki nóg með að allir væru í pilsum heldur var einn meira að segja að spila á sekkjapípu! Frábært! :)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli