miðvikudagur, 20. nóvember 2002

Af annars konar lögum: Þegar ég frétti að Madonna myndi syngja titillagið í nýju Bond-myndinni varð ég óheyrilega glöð. En nú er ég búin að heyra lagið og finnst það fullkomlega misheppnað. Eins gott að sama máli gegni ekki um myndina.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli