laugardagur, 9. nóvember 2002

Kærar þakkir fyrir bloggið frá í gær, Bjarni. Lýsingin á útsýninu er dásamleg og eykur enn á löngunina til að koma aftur upp á S12. Ég hef auðvitað reynt að vinna að því að koma öllum þar í skilning um að ég hljóti að vera ómissandi – svo kemur í ljós hvort það á eftir að skila einhverju! ;)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli