fimmtudagur, 21. nóvember 2002

Kristbjörn segir að ég haldi að hann vilji skrifa BA-ritgerð um blogg. Hann hefur augljóslega ekki hugsað út í að ýmsu er hægt að halda fram en halda jafnframt allt annað. Eitt lítið atviksorð getur skipt miklu máli! (Meira að segja í bókstaflegum skilningi orðasambandsins „að skipta máli“!)
;)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli