föstudagur, 22. nóvember 2002

Það er kominn föstudagur – einu sinni enn! Mér finnst næstum því alltaf vera föstudagur, alla vega annan hvern dag! Af hverju líður tíminn svona hratt?

Engin ummæli:

Skrifa ummæli