sunnudagur, 10. nóvember 2002

Undarlegt. Framboð Samfylkingarinnar í öðru Reykjavíkurkjördæminu verður eiginlega Þjóðvaki! Allavega efstu sætin. Jóhanna lenti í öðru sæti í prófkjörinu, Ásta Ragnheiður í fjórða og Mörður í sjötta – sem þýðir að þau verða í þremur efstu sætunum í öðru kjördæminu. Sem sagt Þjóðvaki. Merkilegt.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli