fimmtudagur, 19. desember 2002

Ég sá Hringadróttinssögu II í gær – þökk sé Kristbirni – og er eiginlega orðlaus yfir því hvað hún er snilldarleg! Mikið verður gaman þegar þriðji hlutinn verður kominn – ég ætla rétt að vona að bíóin verði með maraþonsýningar þannig að maður geti varið heilum degi í bíó að horfa á söguna alla. Þangað til má reyna að hafa ofan af sér með persónuleikaprófum, hér er eitt nokkuð gott:
My%20ideal%20mate%20is%20Aragorn!%20
Who is your Ideal Lord of the Rings (male) Mate?

brought to you by Quizilla

Engin ummæli:

Skrifa ummæli