miðvikudagur, 4. desember 2002

Mogginn birtir ritdóma bara einu sinni í viku og í sérstöku blaði. Held að það hafi verið misráðið. Það verður nefnilega svo áberandi hvað ritdómar Moggans eru (almennt) slappir.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli