miðvikudagur, 4. desember 2002

Ligga ligga lá lá – ég er búin að fá bók bloggara dauðans. Fékk hana meira að segja í gær! Honum er óskað innilega til hamingju með útgáfuna. Bókin er hin glæsilegasta; kápan kindarlega er til dæmis sérlega flott. Hvað þá nafnaskráin! ;)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli