miðvikudagur, 22. janúar 2003

Tek undir HÁSTAFAMÓTMÆLIN við því að Ármann sé hættur að blogga. Harmur mikill er að bloggheimum kveðinn ef satt reynist; það er engin sanngjörn ástæða til þess að „blogg dauðans“ verði réttnefni í bókstaflegum skilningi. Hvet Ármann eindregið til að endurskoða ákvörðun sína og hætta við að láta einhver fífl úti í bæ hindra sitt daglega eip.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli