föstudagur, 31. janúar 2003

Undarlegt veður í dag – svo sérkennileg ókyrrð í loftinu. Andrúmsloftið eins og hvað sem er gæti gerst. Hefði ekki deplað auga við að mæta hauslausum manni í Skuggasundi. Eða þríhöfða hundi á Vegamótastíg.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli